TINDUR loftlampi/ kemur víða við

Hönnuður:  Dóra Hansen.

TINDUR Loftlampi er smíðaður úr Rekavið og íslensku lerki, hann hangir í þremur stillanlegum stálvírum.
Framleiðandi lampans er íslenska fyrirtækið Lighthouse,lampinn fæst í þremur stærðum, þvermál 45cm, 60cm og 80cm, hann er seldur í  versluninni Lumex.

Sýningar:

2011  Frumsýndur á 10+ húsgagansýningu á Hönnunarmars

2012  Stockholm Furniture and Light Fair

2012  Sýningin Nautn og Notagildi í Listasafni Árnesinga

2013  Uppskeruhátíð fhi á Kjarvalsstöðum – Hönnunarmars

2013 Gluggasýning á Hönnunarmars – Spaksmannsspjarir Bankastræti.

2015 TINDUR  á sumarsýningunni FALINN SKÓGUR

TINDUR - LAMP