Sófaborð frá 1991

Sófaborð úr mahogný var sýnt á sýningu félags húsgagna og innanhússarkitekta fhi) í Perlunni 1991.

Borðið var í framleiðslu í nokkur ár og var framleitt í nokkrum viðartegundum.

 

 

Ljósmyndun: Halla E Hansen

Sófaborð