JAKOB & RONJA table lamps

Borðlampar í tveimur stærðum og þremur litum. Skermurinn er úr íslensku lerki eða rekavið, fóturinn er pólýhuðað stál í hvítu, dökkgráu og riðbrúnu. lamparnir eru gerðir fyrir led GU 10 peru. Lýsing frá lömpunum er mjúk og gulleit þar sem ljósið tekur í sig lit frá viðnum. Lamparnir koma með dimmer.

lamp11