Texti dómnefndar
Djörf og vönduð tillaga sem sýnir mikla hugmyndauðgi og afar spennandi val lita og efna. Höfundur er óhræddur við að fara óhefðbundnar leiðir að lausn verkefnisins Tillaga ber vott um mjög góða tilfinningu fyrir formum, efni og litum.