Eldhús á Flókagötu í Reykjavík

Eldri hæð í Hlíðum,  tvö lítil rými sameinuð í stærra eldhús. Sérsmíðaðar innrétting og innihurðir, innréttingar og annað tréverk lakkað  hvítt í anda byggingarinnar. Borðplata og vaskur úr Corian.

 

Hæð í Hlíðum