Gallerí Gersemi

Verslun/gallerí, Gallerí Gersemi, Brákarbraut Borgarnesi. Heildarhönnun á gallerí/verslun, einfaldar innréttingar sem er ætlað að skapa látlausa umgjörð fyrir hönnun og listmuni. Innréttingar eru grófar, þær er smíðaðar úr grenikrossvið sem er  handlakkaður. Gólfið er með steinteppi úr íslensku fjörugrjóti. 

 

GALLERÝ GERSEMI