Eldra húsnæði hannað að nýju frá grunni. Breytt heildarskipulag, innréttingahönnun, nýtt húsgagna lita og efnisval ásamt heildar yfirbragði. Lýsingahönnun, hljóðvist og lofræsting unnin í samvinnu við Eflu.