Eldhús fyrir einbýli í suðurhlíðu Reykjavíkur. Endurskipulagt og hannað árið 2010.
Eldhúsið var mjög lítið, skipulaginu var breytt og eldhgúsið stækkað um helming. Rýmið var opnað fram í borðstofu til að fá dagsbirtu í borðstofuna.
Ljósmyndun: Halla E Hansen