Nafnið Mare, (haf) vísar til hafsins og lífríkis þess. Hlýraroðið minnir á lífið í djúpinu. Lit, áferð og formi viðarrammas sem hverfist um það er ætlað að minna á sandströnd. Borðfætur eru úr sandsteyptu áli sem endurspeglar ljósið líkt og hafið.