JAKOB &og RONJA borðlampar/ table lamps

Jakob og Ronja borðlampar er viðbót við lampalínu,þar sem fyrir er loftlampinn TINDUR sem framleiddur er í þremur  stærðum. Borðlamparnir eru með skerm úr rekavið eða lerki, lampafótur er úr pólýhúðuðu stáli. Lýsingin er LED  GU10 pera, max 8w- 390-420lm og 2700K. peran lýsir upp í lokaðan skerminn og endurkastar ljósinu niður og tekur í leiðinni í sig mjúkan lit frá viðnum.

Ljósmyndun: Halla E Hansen

The two table lamps JAKOB and RONJA, that  is premiering in epal at the 2014 DesignMarch, comes from the same family as the suspension lamp TINDUR. The lamp-shade comes in two varieties, and is made from either Icelandic driftwood or Icelandic Larch, and the lamp-foot is made from polycoated steel.