Húsgögn Upplýsingamiðstöð

Húsgögnin eru hluti af innanhússhönnun og ímyndarsköpun fyrir  Upplýsingamiðstöð vesturlands í Borgarnesi. Það var lagt upp með að nota ekki fjöldaframleidd húsgögn, heldur að smíða þau í héraði. Húsgögnin eru gerð af handverksfólki frá staðnum.  Halldór Bjarnason smíðaði kolla, hillu og lampa og  Ingibjörg Jónasdóttir heklaðir púða/sessur  úr íslenskum lopa.

Lampinn var þróaður áfram í framleiðsluvöru af Lighthouse.

Húsgögn Upplýsingamiðstöð