Flóki kynntur á Hönnunarmars 2013 í epal

FLÓKI – kollur

Hönnuður Frú Hansen

Kollurinn er hannaður út frá austfirsku hráefni og framleiðslugetu og er samstarfsverkefni við hönnunarsamfélagið Make by Þorpið á Austurlandi.

Kollurinn Flóki er úr Hallormsstaða birki og íslenskum ullarflóka sem framleiddur er hjá Ullarvinnslu frú Láru á Seyðisfirði.

Flóki01