Baðherberg í fjölbýli 101 Reykjavík

íbúð í fjölbýli 101 Reykjavík, baðherbergi algerlega endurnýjað og hannað að nútímaþörfum eiganda. Hvít lökkuð innrétting með Corian borðpplötu og handlaug. Flúrlýsing  bakvið veggspegil. Innbyggð blöndunartæki bæði við handlaug og sturtu, einnig er handklæðaofninn innbyggður, blöndunartæki og ofn frá Vola.

Baðherbergi algerlega endurnýjað