Alda


Alda

Nafnið Alda, vísar til ölduhreyfingar. Mjúkum línum er ætlað að minna á letilega hreyfingu öldunnar. Hreyfingin birtist einnig í samspili borðanna tveggja sem hægt er láta mynda ólík form hvort sem er til að þjóna formrænum þörfum eða hagnýtum. Borðplötur og borðfætur eru úr áli. Plöturnar og borðfætur eru rafbrenndar. MDF plötur eru undir þunnum álplötunum borðfætur skrúfaðir upp í MDF. Hægt er að velja um fleiri  liti, efni og hæðir.

Alda sófaborð úr rafbrenndu áli